Brekkustígur 2, 465 Bíldudalur

4 Herbergja, 74.40 m2 Einbýlishús, Verð:15.000.000 KR.

Virkilega sjarmerandi og mikið endurnýjað einbýlishús á Bíldudal Allar uppls gefur Steinunn í s:869-7035 eða á steinunn@fermetri.is * Nýjir gluggar eru í húsinu * Skipt var um þak fyrir 2 árum * Nýlegt eldhús, gólfefni og hurðar * Hiti í gólfi * Lýsing eignar; Húsið sjálft nefnist Sunnuhvoll og stendur fyrir ofan leikskólan á Bíldudal. Gott útsýni er yfir kirkjuna og til sjávar. Gengið er inn í litla forstofu, ágætis herbergi sem er í dag er nýtt sem geymsla er þar á vinstri hönd þegar að inn er komið. Hjónaherbergið er rúmgott, létt fatahengi.  Gestaherbergi er rúmgott, Baðherbergið er lítið, innangent er í flísalagða sturtu, salerni og vaskur ásamt lítilli innréttingu. Eldhúsið og stofan eru í opnu rými, snyrtileg eldhús innrétting með innbyggðum ísskáp og innbyggðri uppþvottavél fylgja með í kaupunum, span helluborð og tengi fyrir þvottavél eru í eldhúsinu. Stofan er opin við stofu, gamli skorsteininn hefur verið klæddur af stúkar stofuna örlítið ...

Fífumói 1D, 260 Reykjanesbær

2 Herbergja, 46.80 m2 Fjölbýlishús, Verð:16.900.000 KR.

LAUS STRAX - Íbúð á 2.hæð 46,8 fm auk geymslu í sameign sem að er ekki inn í fm tölu eignarinnar. **Búið er að endurnýja heita og kaldavatnslögnina**   Gengið er inní alrými eignarinnar sem að telur stofu og eldhús, búið er að stúka af herbergi í horni íbúðarinnar.  Baðherbergið er með baðkari, salerni og vask ásamt tengi fyrir þvottavél. Geymsla í sameign.   Virkilega snyrtilegur stigagangur, búið er að skipta um neysluvatnslagnir í öllum eignum í stigaganginum.  

Bjarkardalur (101) 4-6, 260 Reykjanesbær

3 Herbergja, 108.40 m2 Tví/Þrí/Fjórbýli, Verð:Tilboð

Glæsileg og vönduð staðsteypt fjórbýli við Bjarkardal í Innri-Njarðvík ásamt bílskúr.  Íbúðin er á 1.hæð, 86.3m² og bílskúr 22.1m² samtals 108.4m². Allar innréttingar og tæki eru af vandaðri gerð, sérsmíðaðar innréttingar, hannaðar af Funkis, Ómari Sigurbergsyni. Tæki í Eldhús AEG eða sambærilegt,  Tæki í Baðherbergi, frá Wisa, Guoren / Grohe. Afhendist tilbúið án Gólfefna, nema í votrýmum þar sem gólf afhendast flísalögð. Að utan: Hellulagðar stéttar með snjóbræðslu,  malbikuð heimreið, lóð þökulögð, tilbúið með þjappaðri möl undir hellulögn eða timburpall sem fylgir ekki í garðinum. BYGGINGARLÝSING: Almenn atriði: Um er að ræða fjórbýlishús við Bjarkardal 4-6 á tveimur hæðum með fjórum innbyggðum bílskúrum. Á neðri hæð eru tvær 3 herbergja íbúðir auk bílskúra en á efri hæð eru tvær eru tvær 3 herbergja íbúðir með svölum á suðurhlið og yfir bílskúrum. Aðgengi að íbúðum á efri hæð er um opnar tröppur uppá svalgang þaðan sem gengið er inn í íbúðir. Auk ...

Suðurgata 4, 230 Reykjanesbær

3 Herbergja, 83.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:29.800.000 KR.

Í einkasölu - 3.herbergja íbúð á 1.hæð við Suðurgötu 4 í Reykjanesbæ.  Eignin er laus til afhendingar. Staðsetning er við skrúðgarðinn í Keflavík.  Eignin er miðsvæðis á rólegu svæði. Eignin er á jarðhæð með svölum. Forstofa er með parketi á gólfi og skápum.  Þvottahús er innan íbúðar, hillur og steypt gólf. Eldhús og stofa með parketi á gólfi og svölum.  Tvö svefnherbergi með parketi og skápum.  Baðherbergi er með sturtuklefa, rúmgóðri innréttingu við vask og flísum á gólfi og veggjum. Sérgeymsla er í sameign.

Fífudalur 12, 260 Reykjanesbær

5 Herbergja, 211.90 m2 Einbýlishús, Verð:59.900.000 KR.

Frábær fjölskyldueign - 5 herbergja einbýlishús með tvöföldum bílskúr við Fífudal í Innri-Njarðvík. * Húsið sjáft er 167,9 fm og bílskúrin er 44 fm samtals eru þetta 211,9 fm * * Innbyggt Ryksugukerfi er í húsinu. * 2 Baðherbergi * 4 Svefnherbergi * Tvöfaldur flísalagður bílskúr  * Kamína í stofunni * Heitur pottur á verönd   Forstofa er með flísar á gólfi og fatahengi. Glerjuð millihurð. Gestasalerni er frá forstofu með flísar á gólfi, veggjum og sturtuklefi. Eldhús er með eikarinnréttingu frá HTH, ofn, helluborð og háfur. Stofa er með hátt til lofts ( 5 metra lofthæð ) halógen lýsingu og parketi á gólfi. Útgengt er á Afgirta verönd með heitum pott frá stofunni.  Stigi er upp á efri hæð en þar er 17 fm sjónvarpshol, Lítið mál er að breyta þessu rými í svefnherbergi. Baðherbergi er með flísar á gólfi og veggjum, baðkar, eikarskápar og innrétting við vask. Upphengt wc.  4 Svefnherbergi með parketi á gólfum og ...

Svölutjörn 43, 260 Reykjanesbær

5 Herbergja, 123.40 m2 Fjölbýlishús, Verð:39.900.000 KR.

Í einkasölu - Glæsileg 5.herbergja íbúð á 2.hæð í snyrtilegu tvíbýli við Svölutjörn 43 í Innri-Njarðvík. * Eignin er laus strax.  * Tvö bílastæði fylgja eigninni. * Eignin skilast ný máluð. * Grænt svæði bakvíð húsin.  * Íbúðin er í göngufæri við Akurskóla og leikskólann Akur.  * Hárgreiðslustofa og Sjoppa eru einnig í göngufæri.   Forstofa með flísar á gólfi, skápum og millihurð.  Þrjú svefnherbergi með skápum og parketi á gólfum. Eldhús er með háglans hvítri innréttingu, ofn, helluborð og vifta.  Stofa er opin við eldhús, útgengt út á suðursvalir.  Baðherbergi með flísar á gólfi, baðkari og eikarinnrétting við vask. Upphengt wc.  Þvottahús er með eikarinnréttingu, skolvask og flísar á gólfi.  Geymsla er innaf þvottahúsi. 

Mávabraut 3B, 230 Reykjanesbær

3 Herbergja, 89.20 m2 Raðhús, Verð:31.900.000 KR.

Í einkasölu - Snyrtilegt raðhús 89,2m² á tveimur hæðum við Mávabraut 3B í Keflavík.  Húsið er mjög vel staðsett í göngufæri við íþróttamannvirki ss. íþróttahús, reykjaneshöll, fimleikahús, vatnaveröld sundlaug.  Holtaskóli og Fjölbrautarskóli Suðurnesja eru einnig í göngufæri.  Leikskólinn Hjallatún er í göngufæri. Endurnýjaðar neysluvatnslagnir. Endurnýjaðir allir gluggar í húsinu. Nýleg innrétting inná baði. Nýlega flísalagt gólf inná baðherbergi og forstofu. Nýlegt harðparket á herbergjum og holi. Forstofa með nýlegum gráum flísum og skáp. Innaf forstofu er þvottahús með hillur og málað gólf.  Hol er flísalagt og stigi upp á efri hæð. Tvö svefnherbergi á 1.hæð nýlega búið að parketleggja, útgengt út í bakhlóð frá Hjónaherberginu. Skápar eru í hjónaherbergi. Baðherbergi er með flísar á gólfi, baðkari og vaskaskáp. Til eru flísar fyrir gólfefni á baðherbergi eins og eru á forstofu og getur það fylgt. Eldhús og stofa eru á efri hæð, hvít innrétting í eldhúsi og eldavél. Útgengt út á stórar svalir með bílskýli undir.  .   

Vatnsholt 20, 230 Reykjanesbær

4 Herbergja, 102.30 m2 Raðhús, Verð:42.800.000 KR.

Í einkasölu Vatnsholt 20, Reykjanesbæ. Um er að ræða parhús á frábærum stað. 3 svefnherbergi eru í húsinu. Sólstofa, ca 20 ferm, er ekki skráð inní stærð eignar. Búið er að endurnýja neysluvatnslagnir fyrir kalt vatn. Gott geymsluloft. Nánari lýsing eignar:  Anddyri, flísar á gólfi, fataskápur. Þvottaherbergi og geymsla, flísar á gólfi. Hol, parket á gólfi. Stofa, parket á gólfi. Sólstofa er upphituð, parket á gólfi. Eldhús, flísar á gólfi, innrétting. Hjónaherbergi, parket á gólfi, fataskápur. 2. barnaherbergi, parket á gólfum, fataskápur í báðum herbergjum. Baðherbergi, flísar á gólfi, innrétting baðkar.  

Túngata 23, 460 Tálknafjörður

6 Herbergja, 164.30 m2 Einbýlishús, Verð:24.900.000 KR.

Virkilega vel við haldið einbýlishús við Túngötu 23 á Tálknafirði. Bílskúrinn er 33,5 fm og húsið sjálft er 130,8- samtals eru þetta 164,3 fm. * Húsið getur verið laust fljótlega * 5 Svefnherbergi eru í húsinu * 2 Baðherbergi * Rúmgóð stofa  * Gróin og fallegur garður. * Fallegt loft er í stofunni með falskri lýsingu. Lýsing eignar; Forstofan er með parket á gólfi og innbyggðum skápum. Á hægri hönd þegar að inn er komið er forstofuherbergi, á vinstri hönd er salerni sem að einnig hefur verið nýtt sem þvottahús. Stofan / borðstofan / sjónvarpsholið eru með parket á gólfi, útgegnt er frá stofu út í garð.  Eldhúsið er með eikar innréttingu ásamt góðum borðkrók og rúmgóðu búri. Frá holi er gengið inn í eitt svefnherbergi með skápum og þar við hlið er hurð inn á svefngang sem að hægt er að loka, 2 barnaherbergi eru á svefngangi, annað af þeim ...

Sýni 1 til 9 af 79