Um okkur

M2 Fasteignasala og Leigumiðlun var stofnuð 2011. Stofnendur og eigendur fasteignasölunnar eru Þröstur Ástþórsson Löggiltur fasteignasali og Sigurður Sigurbjörnsson Löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur. Starfsmenn stofunnar eru þrír og hafa verið starfandi við fasteignasölu frá 1999, aðeins starfa Löggiltir fasteignasalar á M2 Fasteignasölu.

Markmið stofunnar er að veita  viðskiptavinum sínum faglega, trausta og árangursríka þjónustu í fasteignaviðskiptum. Viðskiptavinir fasteignasölunnar koma úr ólíkum áttum og telja til einstaklinga, fyrirtækja og bankastofnana. Helstu verkefni stofunnar eru sala á íbúðar- og atvinnuhúsnæði, verðmöt á fasteignum og leigumiðlun.

M2 Fasteignasala er til húsa að Hólmgarði 2c Reykjanesbæ. Við tökum vel á móti öllum sem eru í fasteignahugleiðingum, alltaf heitt á könnunni hjá okkur.

Skoðaðu umhverfi fasteignasölunnar hérna.

Opnunartími stofunnar er frá kl.10.00 til 17.00

Hægt er að ná í starfsmenn í farsíma, sjá nánar undir starfsmenn.

M2 Fasteignasala & Leigumiðlun - kt. 670711-0130 - Hólmgarður 2c ,Keflavik - Sími: 421-8787 - Fax: 421-8790 - Vsk.nr: 108911 - fermetri@fermetri.is