Vesturgata 8, Reykjanesbær


TegundTví/Þrí/Fjórbýli Stærð136.40 m2 4Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

Glæsileg 95,9 m² 3-4 herb efri hæð ásamt 40,5 m² útleiguíbúð samtals 136.4 m²


Staðhættir & ástand: 
Mikið endurnýjuð íbúð!
Járn á þaki var endurnýjað árið 2002.
Innkeyrsla er hellulögð.
Nýleg gólfefni á allri íbúðinni.
Nýlegar innréttingar í þvottahúsi, eldhúsi og baðiherbergi.
Nýlegar innihurðir og skápar í svefnherbergjum.
Skipt var út tenglum og rofum í allri íbúðinni. 
Auka íbúð er í bílskúr.

 

Lýsing eignar:
Komið er inn í sér forstofu með flísum á gólfi og flísalögðum stiga upp á efri hæðina.
Eldhús er með viðar innréttingu og parket á gólfi, borðkrókur við glugga.
Inn af eldhúsi er þvottahús með flísum á gólfi viðarinnréttingu. 
Rúmgóð og björt stofa með parketi á gólfi, útgengt út á svalir. 
Baðherbergi  er flísalagt, með snyrtilegri innréttingu, flísar á veggjum og gólfi og baðkar. 
Í báðum svefnherbergjum eru skápar og parket á gólfum. Búið er að útbúa mögulegt þriðja herbergið innaf holi, málað gólf er þar.

í vinnslu