Flugvellir 20, Reykjanesbær


TegundAtvinnuhúsnæði Stærð276.30 m2 1Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

NÝTT 276,3fm iðnaðarhúsnæði við Flugvelli 20 í Reykjanesbæ. 

Staðsetning er nokkrum mínútum frá flugstöðinni.

Byggingin er einnar hæðar iðnaðarhúsnæði með millilofti.
Stærð húsins alls 1380m2

AÐEINS TVÖ BIL EFTIR 
BIL 103 = 276,3fm verð 56.600.000 kr,-
BIL 104 = 413,7fm verð 82.700.000 kr,- 

Nánari lýsing:

Fullbúið hús að utan, komin rafmagnstafla og lýsing í sal með öllum lagnastigum að millilofti. Hita og vatnslagnir komnar (ofnar og blásarar) hita og vatnsllagnir lagðar að þjónusturýmum. Veggur á milli millilofts og aðalsalar uppkomin með stálstiga á milli hæða og eldvarnardyrum. Innveggjaeiningar fylgja en óuppsettar sem gefur kaupanda sveigjanleika að breyta innra skipulagi. Stálvirki eldvarnarmálað, gólf vélslípuð. Uppsettur flóttastigi fyrir efri hæð og brunakefli í aðal salnum ásamt skolvaski. Hita og rafmagnsinntök sé fyrir hvert bil, en aðvelt að sameina báðar sölueiningarnar í eitt húsnæði.

Stærð lóðar er 5021,5m2 með 54 bílastæðum.
Salarhæð er minnst 6 metrar og mest 9metrar, einhalla þak.

Burðarvirkier járnbent steinsteypa í sökklum og botnplötu, burðarvirki ofan botnplötu er úr stáli klætt 80mm steinullar samlokueiningum, stálkæddum beggja vegna. Skilveggir á milli eigna eru úr 80mm steinullareiningum EI60. Ábræddur þakpappi lagður ofan á samloku þakeiningarnar. Innveggir eru hefðbundnir gipsveggir. Stálstigi galvaniseraður á milli hæða.

Gólfplata skilast vélslípuð með minnst 3-4  niðurföllum sem tengjast olíu / sápugildrum.
 

í vinnslu