Galtalind 10, Kópavogur


TegundFjölbýlishús Stærð95.50 m2 3Herbergi Baðherbergi Sameiginlegur

Í einkasölu, 3 herbergja íbúð á jarðhæð með sólpalli við Galtalind 10

* Íbúðin getur verið laus fljótlega
* Aðeins er 1 íbúð á jarðhæð - 5 íbúðir í húsinu
* Skjólsæll sólpallur með útgengt út í garð frá stofu
* Rúmgóð svefnherbergi
* Snyrtilegt og vel við haldið hús á besta stað í salarhverfinu 


Lýsing eignar,
Sameign er snyrtileg, aðeins er 1 íbúð á fyrstu hæð.
Forstofa, físar á gólfi, skápar.
Eldhúsið er með eikar innréttingngu, gert er ráð fyrir ísskáp ug uppþvottavél í innréttingu. Rúmgóður borðkrókur í eldhúsi
Stofan er opin og björt, útgengt er á rúmgóðan sólpall frá stofu. parket á gólfi.
Hjónaherbergið er einkar rúmgott, parket á gólfi ásamt skápum.
Barnaherbergið er með skápum og parket á gólfi.
Baðherbergið er með ágætis innréttingu, baðkari með sturtuaðstöðu ásamt salerni og tengi fyrir þvottavél og þurkara.

Íbúðin sjálf er 90.8 fm að stærð en henni fylgir 4,7 fm sér geymsal í sameign samtals eru þetta 95.5 fm
Einnig fylgir íbúðinni sameiginleg vagna og hjólageymsla. 

í vinnslu