Brekkustígur 2, Bíldudalur


TegundEinbýlishús Stærð74.40 m2 4Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

Eignin er SELD með fyrirvara um fjármögnun.


Virkilega sjarmerandi og mikið endurnýjað einbýlishús á Bíldudal
Allar uppls gefur Steinunn í s:869-7035 eða á steinunn@fermetri.is

* Nýjir gluggar eru í húsinu
* Skipt var um þak fyrir 2 árum
* Nýlegt eldhús, gólfefni og hurðar
* Hiti í gólfi *


Lýsing eignar;
Húsið sjálft nefnist Sunnuhvoll og stendur fyrir ofan leikskólan á Bíldudal. Gott útsýni er yfir kirkjuna og til sjávar.
Gengið er inn í litla forstofu,
ágætis herbergi sem er í dag er nýtt sem geymsla er þar á vinstri hönd þegar að inn er komið.
Hjónaherbergið er rúmgott, létt fatahengi. 
Gestaherbergi er rúmgott,
Baðherbergið er lítið, innangent er í flísalagða sturtu, salerni og vaskur ásamt lítilli innréttingu.
Eldhúsið og stofan eru í opnu rými, snyrtileg eldhús innrétting með innbyggðum ísskáp og innbyggðri uppþvottavél fylgja með í kaupunum, span helluborð og tengi fyrir þvottavél eru í eldhúsinu.
Stofan er opin við stofu, gamli skorsteininn hefur verið klæddur af stúkar stofuna örlítið frá eldhúsinu.
Í kjallara er innangengt frá garði í geymslu á stærð við gestaherbergið, þar er vatnsinntakið í húsið og gert er ráð fyrir því að hægt sé að færa hitakútinn niður í kjallarann.

Skemmtileg eign á frábærum stað á Bíldudal.

í vinnslu