Blikavöllur 5, KeflavíkurflugvöllurTegundAtvinnuhúsnæði Stærð301.40 m2 0Herbergi Baðherbergi

TIL LEIGU - Skrifstofuhúsnæði á 3.hæð á Blikavöllum 5 við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 

Rýmið hentar vel fyrir bakvinnslu fyrirtækja sem eru með rekstur í flugstöðinni eða á Suðurnesjum. 
Búið er að flísaleggja og leggja frárennslislagnir í eldhús og salernisrýmum. 
Skrifstofurýmið er með miðstöðvalögn. 
Getur leigst eins og það er eða innréttað eftir óskum. Leiguverð skoðast í takt við skilalýsingu.
Lyftugöng eru í húsinu en lyfta er ekki til staðar. 

SIXT Bílaleigan er með starfsemi í húsinu á 1 og 2.hæð hússins. 

í vinnslu