Hjallavegur 1, 260 Reykjanesbær

3 Herbergja, 81.30 m2 Fjölbýlishús, Verð:25.000.000 KR.

Snyrtileg 3.herbergja íbúð á 2.hæð við Hjallaveg í Njarðvík, Reykjanesbæ. * Laus fljótlega. * Nýleg parket á gólfum. * Nýlegt baðkar og innrétting inná baði.  Forstofa með flísar á gólfi go fatahengi.  Tvö svefnherbergi með parketi á gólfi og nýlegum skáp í hjónaherbergi.  Baðherbergi er með flísar á gólfi og kringum baðkar. Innrétting við vask. Þvottaaðstaða er inná baðherbergi, flísar á gólfi og hillur.  Eldhús er með flísar á gólfi, búið er að filma eldhúsinnréttingu. Stofa er rúmgóð með parketi og útgengt á suðursvalir.  Sérgeymsla á 1.hæð hússins.  Sameiginleg geymsla á 1.hæð hússins. 

Fífumói 5, 260 Reykjanesbær

3 Herbergja, 73.10 m2 Fjölbýlishús, Verð:21.500.000 KR.

LÆKKAÐ VERÐ! LAUS FLJÓTLEGA Í einkasölu - 3 herbergja íbúð á 3 hæð við Fífumóa 5A. * Búið er að endurnýja þakjárn á blokkinni * Nýjar vatnslagnir * Endurnýjaðir gluggar í herbergjum og eldhúsi * Endurnýjað eldhús fyrir nokkrum árum * Baðherbergið er snyrtilegt með tengi fyrir þvottavél Lýsing eignar; Forstofan er flísalögð, Eldhúsið var endurnýjað fyrir nokkurum árum Baðherbergið er snyrtilegt, flísalagt í hólf og gólf með tengi fyrir þvottavél og innréttingu Hjónaherbergið er rúmgott með dúk á gólfi og ágætis skápaplássi Barnaherbergið er með dúk á gólfi og skápum Sér geymsla er í sameign.  

Tjarnabakki 8, 260 Reykjanesbær

4 Herbergja, 126.90 m2 Fjölbýlishús, Verð:38.500.000 KR.

EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA! Í einkasölu virkilega skemmtileg 5 herbergja eign við Tjarabakka 8 í Innri Njarðvík - stutt í skóla og leikskóla * 4 Svefnherbergi * Sér inngangur  * Stofa og eldhús í opnu rými * Sér þvottahús innan íbúðar * Nýlegt harðparket er á allri íbúðinni * 2 Geymslur Lýsing eignar;  Forstofan er með flísum á gólfi og fataskáp. Herbergi #1 er inn af forstofu Eldhús og stofa eru í opnu rými með útgengt á suður svalir. Eldhúsið er með veglegri innréttingu með nægu skápaplássi og eyju. 3 Svefnherbergi eru á svefngangi, öll með skápum og mjög rúmgóð. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu ásamt innréttingu og upphengdu salerni. Sér þvottahús er innan íbúðar og þar innaf er sér geymsla. Í sameign er vagna og hjólageymsla ásamt annari sér geymslu.

Svölutjörn 43, 260 Reykjanesbær

5 Herbergja, 123.40 m2 Fjölbýlishús, Verð:39.900.000 KR.

Í einkasölu - Glæsileg 5.herbergja íbúð á 2.hæð í snyrtilegu tvíbýli við Svölutjörn 43 í Innri-Njarðvík. * Eignin er laus strax.  * Tvö bílastæði fylgja eigninni. * Eignin skilast ný máluð. * Grænt svæði bakvíð húsin.  * Íbúðin er í göngufæri við Akurskóla og leikskólann Akur.  * Hárgreiðslustofa og Sjoppa eru einnig í göngufæri.   Forstofa með flísar á gólfi, skápum og millihurð.  Þrjú svefnherbergi með skápum og parketi á gólfum. Eldhús er með háglans hvítri innréttingu, ofn, helluborð og vifta.  Stofa er opin við eldhús, útgengt út á suðursvalir.  Baðherbergi með flísar á gólfi, baðkari og eikarinnrétting við vask. Upphengt wc.  Þvottahús er með eikarinnréttingu, skolvask og flísar á gólfi.  Geymsla er innaf þvottahúsi. 

Sjafnarvellir 7, 230 Reykjanesbær

7 Herbergja, 185.70 m2 Parhús, Verð:49.900.000 KR.

Í einkasölu - 6.herbergja parhús á tveimur hæðum við Sjafnarvelli 7 í Reykjanesbæ. Húsið er í nálægt við Heiðarskóla og leikskólann Heiðarsel. Nýlegar innihurðir í húsinu.  Nánari lýsing eignar:  Neðri hæð: Anddyri, flísar á gólfi, fataskápur.   Hol, parket á gólfi. Stofa, parket á gólfi, uppgengt á milli hæða úr stofu. Eldhús, parket á gólfi, viðar innrétting, uppþvottavél fylgir með húsinu. Útgengt út á verönd framan við húsið úr eldhúsi/stofu. Hjónaherbergi, parket á gólfi, fataskápur. Tvö barnaherbergi, parket á gólfum, fataskápur í báðum herbergjum. Baðherbergi, flísar á gólfi og veggjum, innrétting, hornbaðkar og sturta. Opnanlegur þakgluggi er á baðherbergi. Innangengt í bílskúr gegnum gang með rúmgóðum Pax fataskáp með speglum.   Rúmgott þvottaherbergi í enda bílskúrs með góðri innréttingu, útgengt úr þvottaherbergi út á baklóð. Efri hæð:  Sjónvarpshol, parket á gólfi. Tvö rúmgóð svefnherbergi, parket á gólfum, fataskápar í báðum herbergjum.   Auka baðherbergi, flísar á gólfi, wc og innrétting við vask. Fjórir þakgluggar eru á efri hæð. Mikið geymslupláss ...

Steinás 17, 260 Reykjanesbær

5 Herbergja, 167.70 m2 Raðhús, Verð:51.900.000 KR.

Laust strax - Glæsilegt 4ra herbergja raðhús við Steinás 17 í Njarðvík Reykjanesbæ. Íbúðarhluti er 134.6m² og bílskúr 33.1m² eða samtals 167.7m².  Hellulögð innkeyrsla með snjóbræðslu. Forstofan er með flísar á gólfi, rúmgóður eikarfataskápur og glerjuð millihurð.  Gestasalerni er innaf forstofu, upphengt wc og hvít innrétting við vask.  Svefnherbergi nr.1 er innaf forstofu og hefur það flísar á gólfi. Stofan er með parketlíki á gólfi. Í stofu er þakgluggi sem gefur mikla birtu og eru þar upptekin loft, mikil loft hæð. Eldhús er með flísar á gólfi, hvít innrétting með ofn, helluborði og viftu. Hurð er út á verönd frá eldhúsi. Svefnherbergi nr. 2 og 3 eru barnaherbergi með parket á gólfi og góðir fataskápar Hjónaherbergi nr. 4 er með parketilíki á gólfi og rúmgóðum skápum. Baðherbergi hefur flísar á gólfi og hluta af veggjum. Snyrtileg hvít innrétting við vask. Baðkar og sturta. Bílskúrinn er 33,1fm og er innangengt í hann, flísar á gólfi.  

Heiðarholt 20, 230 Reykjanesbær

3 Herbergja, 84.20 m2 Fjölbýlishús, Verð:26.400.000 KR.

3.herb íbúð á þriðju hæð 84,2 m² að stærð við Heiðarholt 20 í Keflavík. * Eignin er laus fljótlega eftir kaupsamning. * Göngufæri við leikskólann Heiðarsel og grunnskólann Heiðarskóla. * Búið er að endurnýja neysluvatnslagnir. * Sérgeymsla er á fyrstu hæð hússins ca. 6fm * Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla á fyrstu hæð. Hol er með rúmgóðum skáp og parketi á gólfi. Eldhús er með hvítri innréttingu og parketi á gólfi. Borðkrókur við glugga.  Stofa er með parket á gólfi og útgengt út á suðursvalir.  Tvö svefnherbergi með parketi á gólfum og fataskáp inní hjónaherbergi án hurða.  Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Innrétting við vask, baðkar með sturtu. Pláss fyrir þvottavél og þurrkara inná baði.  

Sogsvegur 10, 801 Selfoss

0 Herbergja, 6,900.00 m2 Lóð / Jarðir, Verð:4.500.000 KR.

Einstök 6900 fm Eignarlóð við Sogsveg 10D í Þrastarskógi á grónum stað í þessari náttúruparadís Þetta er enda lóð, innst í botlanga skammt frá Álftavatni * Lóðin er gróin * Eignalóð * Hitaveita og rafmagn er á svæðinu * Stutt frá höfuðborginni  

Suðurgata 33, 230 Reykjanesbær

4 Herbergja, 133.80 m2 Tví/Þrí/Fjórbýli, Verð:31.500.000 KR.

4ra herbergja íbúð á 2 hæðum í tvíbýli. Íbúðin er 89fm og bílskúrinn er 45 fm eða samtals 133.8fm. NEÐRI HÆÐIN ER EINNIG TIL SÖLU - HÆGT AÐ EIGNAST ALLT HÚSIÐ! Komið er inn í flísalagða forstofu, Gestawc/þvottahús er inn af forstofunni, þar er nýr gluggi og flísar á gólfum. Holið er parket á gólfi og stigi á milli hæða. Stofan/Borðstofan er rúmgóð með glugga á 3 vegu og parketi á gólfi. Eldhúsið er með rúmgóðri innréttingu og borðkrók. Efri hæð: Þar eru 3 Svefnherbergi, skápar í 2 þeirra. Baðherbergið er nýuppgert með nýjum glugga, baðkar, klósett og innrétting við vask ásamt flísum á gólfi og veggjum. Bílskúrinn er í þokkalegu standi, hann er 45 fm og undir hluta af honum er gott geymslupláss. Sameiginlegt þvottahús er á jarðhæðinni ásamt kaldri geymslu. Búið er að fá leyfi frá Reykjanesbæ fyrir grindverki upp að 180 cm umhverfis garðinn til að loka honum ...

Sýni 19 til 27 af 83